Fréttir

Ráðgjafi ráðinn

  11.05.2018

Þórsteina Sigurbjörnsdóttir iðjuþjálfi hefur verið ráðin í afleysingastöðu ráðgjafa Virk hjá Lífeyrissjóði Vestmanneyja.  Hún mun veita einstaklingum í Vestmannaeyjum þjónustu á sviði starfsendurhæfingar auk þess að starfa náið með hagsmunaaðilum.  Þórsteina hóf störf um síðastliðin mánaðarmót og verður til að byrja með í hálfu starfi,  fyrir hádegi alla virka daga.  

Við bjóðum Þórsteinu velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins.

Recent Posts

  Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek á íslensku, ensku og pólsku

    16.10.2019   Lífeyrismál.is
  Kennslumyndbandið "Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek" nú einnig á ensku og pólsku.

  Straumar og stefnur í fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða

    15.10.2019   Lífeyrismál.is
  Fundurinn fer fram á Grandhóteli 5. nóvember kl. 14:30 - 16:00. Skráning á Lífeyrismál.is.

  Auglýst eftir sérfræðingi hjá Landssamtökum lífeyrissjóða

    14.10.2019   Lífeyrismál.is
  Við leitum að sérfræðingi á skrifstofu landssamtakanna. Umsóknarfrestur er til og með 28. október.