Fréttir

Viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands 2018

  26.03.2018   Lífeyrismál.is
Óskað er eftir tilnefningum til viðurkenninga Öldrunarráðs Íslands. Öllum er heimilt að senda inn tilnefningar.

Lífeyrisréttindi, landamæri og EES-samningurinn

  22.03.2018   Lífeyrismál.is
„Íslendingar sem búið hafa í öðrum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins kunna að eiga þar lífeyrisréttindi án þess að vita af því sjálfir. Hafi þeir samband við Tryggingastofnun sendum við umsókn út og síðan kemur í ljós hvort réttindi eru til staðar eða ekki,“ segir Anna Elísabet Sæmundsdóttir, deildarstjóri erlendra mála hjá Tryggingastofnun.

Evrópukeppni í fjármálalæsi

  21.03.2018   Lífeyrismál.is
Fjármálavit, verkefni um eflingu fjármálalæsis í efstu bekkjum grunnskólans sem Landssamtök lífeyrissjóða eru aðilar að, stóð nýverið fyrir "Fjármálaleikunum" þar sem nemendum í 10. bekkjum grunnskóla landsins gafst kostur á að spreyta sig á spurningum er tengjast ýmsum hliðum fjármála, þ.á.m. lífeyrismálum. Austurbæjarskóli var hlutskarpastur og hlýtur að launum 100 þúsund krónur og miða fyrir tvo fulltrúa skólans ásamt kennara til Brussel til að taka þátt í Evrópukeppni í fjármálalæsi 8. maí nk.

Félagsmálaskóli alþýðu - Samfélagslega ábyrgar fjárfestingar

  09.03.2018   Lífeyrismál.is
Námskeið Félagsmálaskólans um samfélagslega ábyrgar fjárfestingar með Láru Jóhannsdóttur, lektor í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptadeild HÍ, verður endurtekið 19. mars nk. vegna fjölda áskorana. Skráning á heimasíðu Félagsmálaskólans fyrir 12. mars.

Okkur ber að berjast gegn of miklum tekjutengingum

  05.03.2018   Lífeyrismál.is
segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða.

Það er hlutverk Landssamtaka lífeyrissjóða að standa vörð um réttindi sjóðfélaga

  05.03.2018   Lífeyrismál.is
segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða.

Eðlilegt að stuðla að meiri atvinnuþátttöku eldri borgara

  01.03.2018   Lífeyrismál.is
„Sterk rök eru fyrir því að hvetja til meiri atvinnuþátttöku eldri borgara í ljósi stöðunnar í samfélaginu," segir dr. Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur.

PensionsEurope heldur sína árlegu ráðstefnu í Brussel í júní

  28.02.2018   Lífeyrismál.is
Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er "Future of Work and Pensions". Ráðstefnan er haldin dagana 6 og 7 júní.

Fullt hús á fundi Samtaka um ábyrgar fjárfestingar á Íslandi

  21.02.2018   Lífeyrismál.is
Samtökin sem kalla sig IcelandSIF voru stofnuð í nóvember sl. og héldu nýverið sinn fyrsta opinbera fund.

Námskeið Félagsmálaskóla alþýðu um áhættustjórnun lífeyrissjóða. Skráningu lýkur á hádegi 20. febrúar

  19.02.2018   Lífeyrismál.is
Á námskeiðinu verður efni nýrrar reglugerðar um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða, sem tók gildi vorið 2017, kynnt. Námskeiðið verður haldið mánudaginn 26. febrúar kl. 9. - 12. Skráning á vef Félagsmálaskólans.

Lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn

  14.02.2018   Lífeyrismál.is
Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslufundi á Grandhóteli fimmtudaginn 22. febrúar kl. 12:00 - 13:00 með sérfræðingum Tryggingastofnunar í erlendum málum. Farið verður yfir ífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn, fjallað um verklag TR, aðkomu lífeyrissjóðanna, það sem framundan er í málaflokknum og fleira. Fundurinn er ætlaður starfsfólki og stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Skráning á Lífeyrismál.is.

Fjármálalæsi í PISA könnun 2021

  14.02.2018   Lífeyrismál.is
LL eru aðilar að Fjármálaviti og starfsfólk sjóðanna er iðið við að heimsækja krakka í elstu bekkjum grunnskóla og fræða þau um fjármál og vekja athygli á lífeyrismálum. Tilgangur Fjármálavits er að auka fræðslu ungmenna um fjármál og er það því sérstakt fagnaðarefni að Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skyldi í vikunni hafa lýst því yfir að fjármálalæsi íslenskra nemenda verði metið í PISA-könnuninni árið 2021.

Fjármálalæsi íslenskra nemenda metið í PISA árið 2021

  13.02.2018   Lífeyrismál.is
Áskorun samtaka og stofnana sem koma að fjármálafræðslu ungmenna ber árangur.

Áskorun til Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra mennta- og menningarmála

  07.02.2018   Lífeyrismál.is
Skorað er á menntamálaráðherra að taka þátt í fjármálalæsishluta PISA könnunarinnar árið 2021.

„Rokkað inná efri ár - Nýjar forvarnaleiðir"

  07.02.2018   Lífeyrismál.is

Vel sótt málþing um mótun lífeyriskerfa og lærdóm sem draga má af alþjóðasamfélaginu

  01.02.2018   Lífeyrismál.is
Flutt voru tvö áhugaverð erindi tengd alþjóðasamfélaginu og eftir það fluttu aðilar vinnumarkaðarins, formaður BSRB og varaformaður stjórnar Frjálsa lífeyrissjóðsins, stutt innlegg. Þinginu lauk síðan með líflegum umræðum um lífeyriskerfið og hvernig hægt er að gera gott lífeyriskerfi betra.

Landssamtök lífeyrissjóða minna á málþing í fyrramálið þar sem lífeyrismál verða skoðuð í alþjóðlegu samhengi

  31.01.2018   Lífeyrismál.is
Málþingið verður haldið á Icelandair Hótel Reykjavík Natura 1. febrúar kl. 9:30-12:00 en þar verður fjallað um ýmis viðmið og reglur af vettvangi Evrópusambandsins/EES-svæðisins og Alþjóðabankans er varða þróun lífeyriskerfa. Málin verða skoðuð og rædd með tilliti til íslenskra aðstæðna. Skráning á Lífeyrismál.is

Málþing í fyrramálið þar sem lífeyrismál verða skoðuð í alþjóðlegu samhengi

  31.01.2018   Lífeyrismál.is
Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir málþingi um ýmis viðmið og reglur af vettvangi Evrópusambandsins/EES-svæðisins og Alþjóðabankans er varða þróun lífeyriskerfa. Málin verða skoðuð og rædd með tilliti til íslenskra aðstæðna. Þingið verður haldið á Icelandair Hótel Reykjavík Natura á morgun 1. febrúar kl. 9:30-12:00. Skráning á Lífeyrismál.is.

Málþing þar sem lífeyrismál verða skoðuð í alþjóðlegu samhengi

  31.01.2018   Lífeyrismál.is
Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir málþingi um ýmis viðmið og reglur af vettvangi Evrópusambandsins/EES-svæðisins og Alþjóðabankans er varða þróun lífeyriskerfa. Málin verða skoðuð og rædd með tilliti til íslenskra aðstæðna. Þingið verður haldið á Icelandair Hótel Reykjavík Natura á morgun 1. febrúar kl. 9:30-12:00. Skráning á Lífeyrismál.is.

Horft um öxl með Valgarði Briem á bóndadegi

  30.01.2018   Lífeyrismál.is
 Horft um öxl með Valgarði Briem á bóndadegi „Á hvaða skeiði ævinnar líður fólki best? Á uppvaxtarárum? Á námstíma? Í starfi á vinnumarkaði eða á efri árum? Því svarar auðvitað hver fyrir sig á sinn hátt. Ég staldra við þá staðreynd að við njótum hé...

Nýlegar fréttir

  Þarf lög um kynjakvóta í framkvæmdastjórnum fyrirtækja?

    29.01.2020   Lífeyrismál.is
  „Lífeyrissjóðir eiga að líta til jafnréttis í eigendastefnum sínum.“

  Skuldabréf á grænum vængjum

    29.01.2020   Lífeyrismál.is
  Áskilið er að fé, sem aflað er með útgáfu grænna skuldabréfa, sé varið til umhverfisvænna verkefna.

  Finnst skemmtilegt að læra eitthvað nýtt

    23.01.2020   Lífeyrismál.is
  Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri LSR, í áhugaverðu viðtali við Fréttablaðið.