Fréttir

Framtaksfjárfestingar í nýsköpun á Íslandi

  27.11.2019   Lífeyrismál.is
Morgunráðstefna Framís, samtaka framtaksfjárfesta, í Veröld - húsi Vigdísar.

Fjármálaleikar 2020 - undankeppni

  25.11.2019   Lífeyrismál.is
Fjármálavit hvetur grunnskóla til að virkja nemendur til þátttöku í undankeppninni hér heima 4. - 13. mars 2020.

Erum við leiðinleg? Fræðslumálin á oddinn

  19.11.2019   Lífeyrismál.is
Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslufundi fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða á Grandhóteli miðvikudaginn 4. desember kl. 12 - 13. Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA og LSBÍ og nefndarmaður í fræðslunefndinni, fer yfir sviðið.

100 ára afmæli LSR

  14.11.2019   Lífeyrismál.is
Opinn morgunverðarfundur á Hilton Nordica 28. nóvember. Allir velkomnir.

100 ár afmæli LSR - allir velkomnir!

  14.11.2019   Lífeyrismál.is
Opinn morgunverðarfundur á Hilton Nordica 28. nóvember. Skráning á vef LSR.

Breytingar á hlutverki lífeyrissjóða m.t.t. ábyrgra fjárfestinga

  13.11.2019   Lífeyrismál.is
„UFS-viðmiðin (umhverfi-félagslegir þættir-stjórnarhættir) höfð til hliðsjónar í auknum mæli.“

Loftslagsbreytingar skapa fjárfestum fjölda áskorana og álitaefna

  11.11.2019   Lífeyrismál.is
Landssamtök lífeyrissjóða stóðu nýverið fyrir fundi um áskoranir í fjárfestingarstarfsemi lífeyrissjóða.

Enginn titill

  06.11.2019   Lífeyrismál.is
LL hafa í vetur staðið fyrir gerð nokkurra fræðslumyndbanda sem öll eru aðgengileg á Youtube rás samtakanna.  Þetta eru stutt myndbönd (innan við 1 mín) sem henta vel á samfélagsmiðlum og efnið er:  Af hverju þarf ég að greiða í lífeyrissjóð? Hv...

Fræðslumyndbönd um lífeyrismál aðgengileg á Youtube

  06.11.2019   Lífeyrismál.is
Landssamtök lífeyrissjóða hafa í vetur staðið fyrir gerð nokkurra fræðslumyndbanda sem öll eru aðgengileg á Youtube-rás samtakanna.

20 ára afmæli viðbótarlífeyrissparnaðar

  31.10.2019   Lífeyrismál.is
"Af hverju viðbótarlífeyrissparnaður?" Snædís Ögn Flosadóttir svarar því.

Kúnstin að vera ábyrgur og sýna það svo skiljanlegt sé

  30.10.2019   Lífeyrismál.is
„Umhverfismál, stjórnarhættir, starfsfólkið og sjálfbærnin stendur uppúr.“

Aukaaðalfundur LL 2019

  22.10.2019   Lífeyrismál.is
Aukaaðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 22. október 2019.

Fimm ný fræðslumyndbönd um lífeyrissjóðakerfið

  21.10.2019   Lífeyrismál.is
Dreifing myndbandanna er öllum heimil í fræðsluskyni.

Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek á íslensku, ensku og pólsku

  16.10.2019   Lífeyrismál.is
Kennslumyndbandið "Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek" nú einnig á ensku og pólsku.

Straumar og stefnur í fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða

  15.10.2019   Lífeyrismál.is
Fundurinn fer fram á Grandhóteli 5. nóvember kl. 14:30 - 16:00. Skráning á Lífeyrismál.is.

Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek nú einnig á ensku og pólsku

  15.10.2019   Lífeyrismál.is
Kennslumyndbandið "Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek" nú einnig á ensku og pólsku.

Auglýst eftir sérfræðingi hjá Landssamtökum lífeyrissjóða

  14.10.2019   Lífeyrismál.is
Við leitum að sérfræðingi á skrifstofu landssamtakanna. Umsóknarfrestur er til og með 28. október.

Staðfesta þarf áframhaldandi þátttöku í ráðstöfun séreignasparnaðar

  27.09.2019

Lífeyrissjóður Vm. vill minna á að umsóknarfrestur til að staðfesta áframhaldandi þátttöku í ráðstöfun séreignarsparnaðar inná lán, er til og með 30. september nk.

Þeir sjóðfélagar sem voru með virka ráðstöfun séreginarsparnaðar inná lán fyrir 1. júlí sl. og kjósa að halda áfram að nýta sér hana, þurfa að skrá sig inná www.leidretting.is og staðfesta áframhaldandi þátttöku.

Þeir sem staðfesta framlengingu fyrir 30. september nk. fá greidd inná lánið sitt uppsöfnuð iðgjöld frá og með launatímabilinu júlí 2019. Eftir 30. september virkjast ráðstöfun einungis aftur frá þeim mánuði þegar ný umsókn berst RSK og uppsöfnuð iðgjöld frá 1. júlí eru þá ekki greidd inná lánið

Vert er að benda á að þeir sem nýta sér úrræðið um kaup á "Fyrstu íbúð" þurfa ekkert að aðhafast vegna þessa.

Áframhaldandi þátttaka í ráðstöfun séreignarsparnaðar?

  27.09.2019   Lífeyrismál.is
Staðfesta þarf áframhaldandi þátttöku. Umsóknarfrestur er til og með 30. september.

Sjúkraþjálfarinn í forystusveit lífeyrissjóðakerfisins

  02.09.2019   Lífeyrismál.is
„Efla þarf upplýsingamiðlun og fræðslu hjá einstökum lífeyrissjóðum og lífeyriskerfinu í heild.“

Nýlegar fréttir

  Finnst skemmtilegt að læra eitthvað nýtt

    23.01.2020   Lífeyrismál.is
  Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri LSR, í áhugaverðu viðtali við Fréttablaðið.

  Fræðslumyndbönd

    22.01.2020   Lífeyrismál.is
  Myndbönd ætluð til kennslu og almennrar fræðslu um lífeyrissjóðakerfið nú aðgengileg á vefnum Lífeyrismál.is

  Áætluð raunávöxtun yfir 11% á árinu 2019

    21.01.2020   Lífeyrismál.is
  Ætla má að raunávöxtun lífeyrissjóðanna hafi að jafnaði verið yfir 11% á árinu 2019.