Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða tjáir sig um tekjutengingar og háa skattbyrði eldri borgara.
„Íslendingar eru komnir allra þjóða lengst í því að byggja upp lífeyriskerfi sjóðsöfnunar þar sem miðað er við að hver kynslóð leggi til hliðar á starfsævinni til efri áranna. Til þessa er horft, enda fetum við þá braut sem Efnahags- og framfarastofnunin – OECD og Alþjóðabankinn mæla eindregið með í ljósi þess að samfélög, fyrirtæki og efnahagskerfi ríkja ráða ekki við það til lengdar að fjármagna eftirlaun með sköttum að mestu eða öllu leyti í svokölluðu gegnumstreymiskerfi.
Heimsmarkmiðin eru framkvæmdaáætlun í þágu mannkynsins, jarðarinnar og hagsældar.
Stofnun lífeyrissjóðanna ein best heppnaða efnahagsaðgerð 20. aldar á Íslandi.
Landssamtökin þakka samfylgdina á árinu sem er að líða.
Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga heldur opinn fund þriðjudaginn 18. desember klukkan 8:30-10:00 í sal Arion banka, Borgartúni 19.
Fundarefni: Útreikningar í skaðabótalögum.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Ég get ekki séð að lífeyrissjóðakerfi landsmanna verði bitbein í kjarasamningum og því síður að draga eigi lífeyrissjóði beinlínis inn í baráttu um kaup og kjör. Heildarsamtök atvinnurekenda og launafólks bera sameiginlega ábyrgð á lífeyrissjóðakerfinu, segir Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, í viðtali við Lífeyrismál.is.
Margrét Jónsdóttir, sérfræðingur hjá TR, var gestur fundar sem fræðslunefnd LL stóð fyrir fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða.
Sífellt algengara er að fyrirtæki og aðilar á fjármálamarkaði séu skotmörk þar sem reynt er að svíkja út fjármuni. FME sendi á dögunum lífeyrissjóðum og öðrum fjármálafyrirtækjum dreifibréf þar sem þau eru hvött til að gæta netöryggis í starfsemi sinni.
Fulltrúar almennu lífeyrissjóðanna, LL, ASÍ og SA mynda samráðshópinn
Viðbótarlífeyrissparnaður er ein hagstæðasta leiðin til að spara fyrir útborgun.
Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslu fimmtudaginn 6. desember á Grandhóteli.
Margrét Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Tryggingastofnun, mun fara yfir það ferli sem á sér stað hjá stofnuninni þegar sótt er um örorkulífeyri.
Íslenska lífeyriskerfið, samanburður við nágrannalöndin og möguleg framtíðarþróun kerfisins á fundi BHM.
Starfsemi SL lífeyrissjóðs hefur nú verið vottuð samkvæmt staðlinum ISO 27001.
Boð á útgáfufund. Tilefnið er bók Gunnars Baldvinssonar um fjármál við starfslok.
Snædís Ögn veltir þessari spurningu fyrir sér í erindi um fjármálalæsi í Haag.
Er ástæða til að draga úr umsvifum íslenska lífeyrissjóðakerfisins?
Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis-lífeyrissjóðs, um starfskjarastefnur, sjóðfélagalán og fleira.
Hver sjóðfélagi hjá Gildi-lífeyrissjóði borgaði að meðaltali um 3600 krónur fyrir alla þjónustu.
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða kemur víða við í spjalli við Lífeyrismál.is.